Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSvuntuhnappur

LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerNMs-38815/2008-5-136
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Nordiska Museet (NMs), Nordiska Reykjavík (NMs), Munasafn
Stærð3 x 1,6 cm
EfniSilfur
TækniTækni,Málmsmíði,Silfursmíði

Lýsing

Svuntuhnappur (?). Efni silfur. Gyltur ofan og með kornsettu víravirki, sem er ófóðrað, -8 „skeifur“ um hring með 6 minni í. Þverm. 3 cm. þykt um miðju 1,6, er sem 2 lágar kúlur samsettar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana