LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkjaldarmerki
MyndefniDýr

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiPétur Guðmundsson 1832-1902
NotandiSigurður Guðmundsson 1833-1874

Nánari upplýsingar

NúmerSG14-3
AðalskráMunur
UndirskráSigurður málari (SG)
EfniPappír
TækniMyndlist

Lýsing

Skjaldarmerki Björns ríka Þorleifssonar.
Blár grunnflötur með gulum skjaldarröndum. Á miðjum fletinum stendur ísbjörn, hvít- eða ljóslitaður, á afturfótum með framrétta framlimi. Fram úr fauðu skolti gengur vígtönn. Björninn fyllir vel út í myndflötinn og vísar höfuðið til vinstri.

Sýningartexti

Spjaldtexti:
Myndir af fálka og birni sem snúa í gagnstæðar áttir. Þetta eru hugmyndir Sigurðar Guðmundssonar málara að skjaldarmerkjum Lofts ríka Guttormssonar og Björns ríka Þorleifssonar.

Pictures of a gyrfalcon and a bear hang at the top of the case. These are Sigurður the Painter’s ideas for the crests of medieval magnates Loftur Guttormsson the Wealthy and his son-in-law Björn Þorleifsson the Wealthy.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana