LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiÞvara

LandÍsland

GefandiAndrés J. Johnson 1885-1965

Nánari upplýsingar

NúmerÁ-109
AðalskráMunur
UndirskráÁsbúðarsafn
Stærð47 x 3,1 x 2,4 cm
EfniFura, Kopar
TækniKoparsmíði

Lýsing

Þvara.

Þvara, af venjulegri gerð. L. hennar 47 sm, br. mest 3,1 sm, en þ. 2,4 sm mest. Sívalt furuskaft, er grennist fram, en hólkur úr kopar felldur um endann, sem er nokkuð flatur, og er hér stungið upp blaði úr járni, er breikkar og þynnist fram að egg, l. 5 sm, br. 3,1 sm mest, en mest þ. 0,8 sm.

Járn ryðgað, koparinn farinn að dökna, en sprungur í skafti og greina má á því bletti.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana