LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKistill
Ártal1900

LandÍsland

GefandiDe Heibergske Samlinger

Nánari upplýsingar

Númer11763/1935-83
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð36,3 x 19,2 x 19,3 cm
EfniFura
TækniTrésmíði

Lýsing

Kistill úr furu, geirnegldur, allur útskorinn með lágt upphleyptum blaðaskurði, fremur fornfálegur, en heill og vel varðveittur:  fremst á lokinu er lína með latneskum upphafsstöfum og stendur þar:  CAD X EID X RHDIASI. Kistillin er 36,3 cm. að l., 19,2 að br. og 18,1 að h. undir lok, 19,3 með loki: lokið er 39,3 cm. að l., 20,5 að br. Kapt Jonas Krohn, Bergen. Keypti á Ísafirði rétt fyrir 1900.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana