LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiLóð
Ártal1698

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer5402/1907-4
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð7,8 x 8,2 x 8,6 cm
EfniKopar
TækniMálmsmíði

Lýsing

Lóð úr kopar, mun þó fylt með járni og má sjá merki til þess: það er sívalt, 7,8 - 8,2 cm. að þverm. og 8,6 að h, auk höldu, sem á því er, en með henni er h. 13 cm. Utaná því er höggvið í C (innsk.skr.set. mjög breitt.) með krónu yfir ( þ.e. Christian 5) og ártalið 1698 hjá, grafið. ofaná er fjórsettur kringlóttur stimpill, sem nú er orðinn máður: löggildingarstimpill. Það er átta punda lóð, en er nú 3955 gr.

Sýningartexti

Vogarlóð, átta punda lóð en nú 3955 gr., úr kopar að utan en fyllt með járni. Á hliðina er grafið ártalið 1698 og stafurinn C með kórónu yfir, nafndráttur Kristjáns konungs 5.
5402

Vogaralóð úr kopar að utan en fyllt með járni, átta punda lóð, nú 3955 gr. Á það er grafið ártalið 1698 og C með kórónu yfir, nafndráttur Kristjáns konungs 5.

Spjaldtexti:
Reislulóð sem sum eru með fangamörkum eigenda og ártölum frá 17. og 18. öld. Eitt vogarlóð úr kopar er með nafndrætti Kristjáns V og ártalinu 1698.

Balance weights, some marked with the owner’s initials, and date from the 17th and 18th centuries. Copper balance weight, dated 1698 ad, with the
name of King Christian V.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana