Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Lýsingu vantar


Landfræðileg staðsetning


HeitiMúsagildra

StaðurÚlfljótsvatn
ByggðaheitiGrafningur
Sveitarfélag 1950Grafningshreppur
Núv. sveitarfélagGrímsnes- og Grafningshreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJóhannes Kolbeinsson 1906-1982

Nánari upplýsingar

Númer1978-78
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð11 x 28,5 x 16 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Fjalaköttur gerður úr tveimur fjalabútum sem liggja hver ofan á öðrum en með sérstökum útbúnaði. Efri fjölinni er haldið uppi til annars endans og æti sett á milli. Þar glepst dýrið inn á milli en komi það við hnapp sem heldur fjölunum í sundur fellur sú efri niður. Við brúnir efri fjalar eru smánaglar í röð. Grindin við gaflinn er nýrri en aðrir hlutar fjalakattarins.
Úr fórum gefanda.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana