LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiGarðahúfa

LandÍsland

GefandiMargrét Þorláksdóttir

Nánari upplýsingar

Númer279/1865-87
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
TækniSaumur

Lýsing

Garðahúfa, sem svo er nefnd, af heldri konu að vestan. Slíkar húfur hafa konur borið fyrir vestan, jafnvel heldri konur, en eigi er mér ljóst, hve almennt það hafi verið. Þó að það hafi ekki nokkurn tíma verið almennur höfuðbúningur á landi hér, þá sýnir þó þessi húfa lagið á garðahúfum, er svo voru nefndar. Þær eru ef til vill af íslenzkum uppruna, líkt og hið svo nefnda mítur, þótt hvorugt sé þjóðlegt, fornt né fagurt. Sumum kann að virðast húfa þessi lítt merk, en hún kann síðar að geta skorið úr þrætu, og þótti því ástæða til að þiggja hana fyrir safnsins hönd.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana