LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiPeningapyngja

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer8398/1921-175
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð10 x 12 cm
EfniSkinn
TækniSaumur

Lýsing

Peningapyngja, gerð úr belg af álptarfæti, foðruð rauðleitu ljerepti, brydd um  opið svörtu flujeli. L. um 10, br. um 7 - 12 cm. Mjög rifin. Gömul.  Sbr. enn fremur nr. 8397.


Sýningartexti

Peningapyngja, flegin af álftarfæti sem belgur, opið bryddað svörtu flaueli og dregið saman. Líklegast frá 18. öld.
8398

Peningapyngja, flegin af álftarfæti sem belgur, opið bryddað svörtu flaueli og dregið saman. Líklegast frá 18. öld.
8398

Spjaldtexti:
Peningapyngja sem er gerð úr húð af álftarfæti. Líklegast frá 18. öld.

Purse made from the skin of a swan’s foot. Probably 18th century.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana