Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiRóðukross

StaðurStaður
ByggðaheitiGrunnavík
Sveitarfélag 1950Grunnavíkurhreppur
Núv. sveitarfélagÍsafjarðarbær
SýslaN-Ísafjarðarsýsla (4800) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer3341/1889-160
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð162,4 cm

Lýsing

 Róðukross   úr tré 2. al. og 13 þuml. á hæð, róðan sjálf er nær 1 al. 4.þuml.  Kristr hefir þyrnkórónuna á höfði; á örmum krossins myndast sem ferhyrningar þar er nefnil. breiðara.  Róðukrossinn hefir verið gyltr og málaðr með ýmsum litum en er orðinn skininn; annar líkr er hér til á safninu að gerð og stærð inni til, en fleiri eru minni.  Ekki er reyndar útgert hvert þessir hlutir eru gefnir eða seldir, enn eg hefi borgað 7 kr. fyrir umbúðir og fl.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana