LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiTarína

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer5401/1907-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð23 cm
EfniTin
TækniMálmsmíði

Lýsing

Tintarina, 23 cm. að þverm. og 11,5 að h., með handarhöldum á 2 vegu og fláum barmi: bætt í botni. Lokið háhvelft og með útrennsli, og hátt typpi á miðju: h. allr 11,1 cm. Innaná lokinu er tinsteyptaramerki með engilsmynd, er táknar gæði tinsins, upphafsstöfum smiðsins: M S B, þ.e. Magnús Stromberg, sem var í K.höfn, og ártalinu 1780: Það ár var hann tekinn í tinsteyptarlögin þar. Sbr. ritgerð eptir J. Olrik um Gammelt Tintoj í Tidsskr. for Industri 1906, og aðra um Bergenske Kandestæbere og deres Mærker af Joh. BÝgh í Vestl. Kunstindustrimus. Aarb. for Aaret 1905. Þessi tintasína er orðin mjög dökkleit og er rifin í barminn. Var fyrrum í eigu Teits prests Jónssonar á Kvennabrekku.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana