LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVettlingur

LandÍsland

Hlutinn gerðiIngibjörg Finnsdóttir
GefandiGunnfríður Bjarnadóttir

Nánari upplýsingar

Númer1985-113
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð6,7 x 5,3 x 0,7 cm
EfniUllargarn
TækniPrjón

Lýsing

Vettlingar ljósir að lit, prjónaðar sauðsvartar og dökkmórauðar renndur í. Ísaumað krosssaumsmunstur með jurtalitum. Vettlingarnir eru tvíþumla.
Ingibjörg og Guðmundur Einarsson afi Gunnfríðar höfðu fellt hugi saman. En var meinað að eignast. Hann fluttist þá norður að Ísafjarðardjúpi og Ingibjörg gaf honum vettlingana að skilnaði.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana