LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkæri
Ártal900-1000

ByggðaheitiÞórsmörk
Sveitarfélag 1950V-Eyjafjallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Vigfússon 1828-1892

Nánari upplýsingar

Númer2432/1883-274
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð14,8 cm
EfniJárn
TækniJárnsmíði
FinnandiSigurður Vigfússon

Lýsing

Skæri úr járni, l. 14,8 cm., eggin 8,5 cm., blaðbreidd mest 1,7 cm.  Augað er 2,2 - 2,5 cm. að þverm. að innan.  Mjög ryðjetin og af annað augað að mestu.  Fundin af forstöðumanni safnsins ( S. V.) í hinum fornu bæjarrústum á Kápu á Þórsmörk.  Fleiri skæri lík eru á safninu.  Slík skæri geta vel verið frá fornöld.  Árið 1877 fundust lík skæri, með sama lagi og þessi og lík þeim er nú eru algengust, við rannsókn á graftarsvæðinu við Bjarkey í Svíaríki og er það talið vera frá 9.öld.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana