LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSkíðaskór
Ártal1940-1960

StaðurLaugateigur 31
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiElsa E. Guðjónsson 1924-2010, Þór Vilhelm Guðjónsson 1917-2014

Nánari upplýsingar

Númer1996-958-22
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð31 cm
EfniLeður
TækniTækni,Skósmíði

Lýsing

Skíðaskór af gerðinni WERON, í fullorðinsstærð úr rauðbrúnu leðri, reimaðir. Sólinn er styrktur í tá og hæl með stálkanti. Skórnir eru augljóslega nokkuð mikið notaðir. Úr fórum Elsu E. Guðjónsson og eiginmanns hennar, Þórs Guðjónssonar. Kom ásamt öðrum munum sem skráðir eru á þetta númer (þ.e. 1996:958) auk muna nr. 1996:550 - 1996: 955.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana