LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBakstursöskjur
Ártal1790

StaðurKetilsstaðakirkja
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigurður Þorsteinsson

Nánari upplýsingar

Númer7285/1916-228
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð9 x 6,5 x 5,5 cm
EfniSilfur
TækniSilfursmíði

Lýsing

Bakstursöskjur úr silfri, sporöskjumyndaðar, l. 9 cm., br. 6,5 cm., h. 5,5 cm. um lokið; neðst eru þær 4,8 - 7 cm. að þverm. Lokið er hvelft og er grafið á það: Giefet HálfKirKiu - ens hj: Andres Post: af - Proprietario: - P: Thorsteinsyne 1792. - Það er Ketilsstaðarkirkja á Völlum og Pjetur sýslumaður Þorsteinsson, sem átt er við. Efst á barmi undiröskjunnar er stimpill Sigurðar gullsmiðs, bróður hans, S T S, og ártalið 1790 fyrir neðan. Drifinn blaðasveigur er umhverfis áletrunina á lokinu. Öskjurnar eru gyltar innan. Mega heita alveg eins og nýjar. Frá Ketilsstaðar-kirkju.

Heimildir

Þór Magnússon. Silfur í Þjóðminjasafni. Reykjavík, 1996: 68-69.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana