Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiFiskasleggja

StaðurKeraugastaðir
Annað staðarheitiKýraugastaðir
ByggðaheitiLand
Sveitarfélag 1950Landmannahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Jónsson

Nánari upplýsingar

Númer1983-92
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Fundaskrá_Lausafundir
Stærð16,5 cm
EfniGrágrýti

Lýsing

Sleggja gerð úr hnöttóttum nokkuð sléttum steini. Skaftlaus. Notuð til að berja með fisk. Árið 1983 er sleggjan skráð fundin fyrir alllöngu. Hefur brotnað út frá gatinu fyrir skaftið þegar það var gert. Brotið gengur niður í gegnum alla sleggjuna. Bærinn Keraugastaðir fór í eyði vegna sandfoks árið 1704.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana