LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVettlingur
Ártal1883

LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðrún Ólafsdóttir
GefandiSigríður María Gunnarsson 1885-1970

Nánari upplýsingar

Númer8041/1919-303
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð29 cm
EfniUll
TækniPrjón

Lýsing

Kvenvettlingar, ljósmórauðir fingravettlingar úr ullarbandi, mjög smágerðu: einkar vandaðir að öllu leyti. Eptir ömmu gef., Guðrúnu Ólafsdóttur. Voru á sýningunni í Reykjavík 1883 og hlaut Guðrún verðlaunapeninginn nr. 23 í Myntss. 1919 fyrir. L. 29: laskinn 10, brugðinn.


Sýningartexti

Kvenmannsvettlingar, ljósmórauðir fingravettlingar úr smágerðu ullarbandi, afar vandaðir. Gerðir af Guðrúnu Ólafsdóttur og hlaut hún verðlaun fyrir á Iðnaðarsýningunni í Reykjavík 1883.
8041

Kvenmannsvettlingar, ljósmórauðir fingravettlingar úr smágerðu ullarbandi, afar vandaðir. Fyrir þá voru veitt verðlaun á iðnaðarsýningu í Reykjavík 1883.
8041

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana