Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiJárnhlutur, verkfæri
Ártal900-1000

StaðurSílastaðir
ByggðaheitiKræklingahlíð
Sveitarfélag 1950Glæsibæjarhreppur
Núv. sveitarfélagHörgárbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer13742/1947-160
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð4,7 cm
EfniJárn
TækniTækni,Málmsmíði,Járnsmíði
FinnandiKristján Eldjárn

Lýsing

Járnhlutur, 4.7 sm á lengd, ókennilegur, í öðrum enda hans er fastur lítill tinnu- eða jaspismoli. Úr 4. kumli á Sílastöðum. Sbr. næstu nr. á undan og eftir.

Sýningartexti

Járnhlutur til óvissra nota, en við enda hans er fastur lítill tinnu- eða jaspismoli, sem líklegast hefur verið til að slá eld við. Úr kumli karlmanns frá 10. öld er fannst hjá Sílastöðum í Kræklingahlíð í Eyjafirði.
13742

Járnhlutur til óvissra nota, en við enda hans er fastur lítill tinnu- eða jaspismoli, sem líklegast hefur verið til að slá eld við. Úr kumli karlmanns frá 10. öld er fannst nærri Akureyri á Norðurlandi.
13742

Heimildir

Kristján Eldjárn: "Fornmannagrafir að Sílastöðum." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1954. Rvk. Bls. 53-68.
Sami: Gengið á reka. Akureyri 1948. Bls. 45-53.
Sami: Kuml og haugfé. Rvk. 2000. Bls. 181-184, eldfæri 405-6.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana