LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiInnsigli
Ártal1800

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

NotandiLandsyfirréttur

Nánari upplýsingar

Númer8393/1921-170
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð4,7 cm
EfniStál
TækniMálmsteypa

Lýsing

Innsigli landsyfirrjettarins. Það er úr stáli, áttstrent og þó sívalt neðst, 4,7 að þverm., neðst 4,6, og 2,9 að h. Hefur verið sett í pressu, sem nú finnst þó ekki: sbr. nr. 8394. Á innsiglinu er skjaldarmerki Íslands og kóróna yfir, en fílakeðja umhverfis: yst er letrað í skeifu: DEN KONGELIGE LANDS OVER - RETS SEGL. Mun vera frá stofnun rjettarins. Afhent safninu (með samþykki forseta hæstarjettar) af ekkju Jóns yfirdómara Jenssonar, ásamt nr. 8394.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana