Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSteinasörvi, hálsmen
Ártal900-1000

StaðurHólaskógur
ByggðaheitiÞjórsárdalur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1978-91-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
EfniGler, Raf
FinnandiErlendur Jóhannsson

Lýsing

Fundið ásamt mannabeinum og spjótsoddi í tveimur kumlum í Hólaskógi á Gnúpverjaafrétti:
Sörvistölur, sex grænar glertölur, fjórar raftölur, þar af ein brotin, tvær hvítar tölur fastar saman á þræði með járn og vefnaðarleifum, ein glær glertala, ein svört tala brotin í tvennt, hálf svört tala.

Heimildir

Þór Magnússon: "Fornkuml í Hólaskógi í Þjórsárdal." Árbók Hins íslenzka fornleifafélags 1978. Reykjavík 1978, bls. 91 - 96.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana