LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDós

LandÍsland

NotandiRagnheiður Pétursdóttir 1912-1997

Nánari upplýsingar

Númer1999-20-14
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð8,1 x 5,8 x 2,4 cm
EfniBlikk
TækniBlikksmíð

Lýsing

Blikkdós utanaf piparmyntum. Lokið er fölgrænt að lit með dökkblárri áprentun, þar á meðal: "CURIOUSLY STRONG PEPPERMINT  MEDICINAL LOZENGES "ALTOIDS". Í dósinni er fjöldi smásteina, mestmegnis hrafntinnumolar. Kom ásamt öðrum munum nr. 1999-20 sem eru úr dánarbúi Ragnheiðar Pétursdóttur, barnaskólakennara. Sumir munanna eru komnir frá foreldrum hennar, Steinunni Bjartmarsdóttur kennara og Pétri Leifssyni ljósmyndara í Reykjavík.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana