Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiÚtvarp
Ártal1950

StaðurBankastræti 6
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiKatrín Helgadóttir 1906-2005

Nánari upplýsingar

Númer1989-84-9
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð14 x 7 x 21,5 cm
EfniGler, Harðplast, Málmur
TækniTækni,Véltækni

Lýsing

Rafhlöðu útvarpstæki frá Nordmende merkt Mambino. Tækið er svart að lit með svörtu handfangi úr plasti sem hægt er að leggja niður.  Þetta útvarp og fleira er úr búi foreldra Katrínar, Helga Magnússonar og Oddrúnar Sigurðardóttur sem bjuggu í Bankastræti 6, 1902-1932 og eftir það í Bankastræti 7 til 1962. Þaðan var bú fjölskyldunnar flutt að Miklubraut 50 en þar voru 5 systranna heimilisfastar árið 1989 þegar búið barst safninu.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana