Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiHrosstönn
Ártal900-1000

StaðurKeldur
ByggðaheitiRangárvellir
Sveitarfélag 1950Rangárvallahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiGunnar Bjarnason 1949-2014

Nánari upplýsingar

Númer1997-100
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Fundaskrá_Lausafundir
Stærð6,6 x 2 cm
EfniTönn
FinnandiGunnar Bjarnason

Lýsing

Tvær tennur eða brot úr tönnum, að öllum líkindum hrosstennur. Fundust á kumlastæði nálægt Gunnarssteini hjá Rangá, þar sem áður hafa fundist nokkur kuml. Staðurinn er á mörkum gamals eyðibýlis sem nefndist Árholt og Keldna. Gunnar Bjarnason smiður fann beinin/tennurnar liggjandi á yfirborði þegar hann skoðaði staðinn í júní 1997 ásamt Guðmundi Óla Kristinssyni.
(Klifra þarf yfir girðingu til að komast að staðnum. Hann þekkist á því að þar eru vatnssorfnir steinar sýnilegir. G.Ól.)
Skráð í Sarp 2: "L. 6,2 - 6,6 cm; Br. 1 - 2 cm"

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana