Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSleif, við matargerð

StaðurLaufásvegur
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiValgerður B Tryggvadóttir 1916-1995
NotandiAnna Guðrún Klemensdóttir 1890-1987, Tryggvi Þórhallsson 1889-1935

Nánari upplýsingar

Númer1988-61
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð21 x 4,6 cm
EfniViður

Lýsing

Brún trésleif notuð við matargerð. Sleif með skeiðarlagi. Skaftið breikkar ofan við miðju en mjókkar síðan í spíss. Það hefur brunnið og er bútur af skaftinu brunninn af. Sleifin er máð og mikið notuð. Úr búi Önnu Klemensdóttur og Tryggva Þórhallssonar Laufási við Laufásveg ásamt fleiri munum sem hér koma á eftir í skránni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana