LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiRaspur

StaðurLaufásvegur
ByggðaheitiÞingholt
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiValgerður Tryggvadóttir 1916-
NotandiAnna Guðrún Klemensdóttir 1890-1987, Tryggvi Þórhallsson 1889-1935

Nánari upplýsingar

Númer1988-75
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð27,7 x 11,2 cm
EfniMálmur
TækniMálmsmíði

Lýsing

Grænmetisraspur. Ferköntuð plata með höldum báðum megin. Á honum stendur: Reg. No.Sala 783061. Úr búi Önnu Klemensdóttur og Tryggva Þórhallssonar Laufási við Laufásveg ásamt fleiri munum sem hér koma á eftir í skránni.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana