LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiTrafaöskjur
Ártal1677

StaðurHólar í Hjaltadal
ByggðaheitiHjaltadalur
Sveitarfélag 1950Hólahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Skagafjörður
SýslaSkagafjarðarsýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Guðmundsson

Nánari upplýsingar

Númer3500/1890-138
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
TækniÚtskurður

Lýsing

Trafaöskjur heldr litlar, lokið er alt útskorið með rósum, og þar í tveimur Englamyndum í heilu líki með vængjum, að neðan er fugl, og þar undir: "Anno 1677", á miðju lokinu er samandregið: "H.R." umhverfis á lokinu stendr með upphleyptu latinuletri: "eg geing ut edur inn, samt ertu iesus broder minn". Öskjurnar málaðar rauðleitar, og rósir á yfiröskjunni utan.                                                                                                                                                
Sbr. nr. 2702 og nr. 10983. Allir þeir 3 hlutir munu vera með fangamarki Ragnheiðar Jónsdóttur byskupsfrúr á Hólum, og gerðir af Guðm. Guðmundssyni, sem smíðaði fontinn þar og legsteininn yfir Gísla byskupi.


Sýningartexti

Trafaöskjur með upphleyptum skurði og málaðar ýmsum litum. Á loki eru fljúgandi englar og fugl og þar undir "Anno 1677" en á miðju loki samandregið "R.I." og umhverfis á lokinu er skorið: "eg geng út eður inn, samt ertu Jesús bróðir minn." Öskjurnar eru greinilega smíðaðar af Guðmundi Guðmundssyni smið frá Bjarnastaðahlíð í Skagafirði á 17. öld, kunnasta útskurðarmanni þess tíma og lærðum í Kaupmannahöfn, handa Ragnheiði Jónsdóttur, þriðju konu Gísla biskups Þorlákssonar á Hólum.
3500

Trafaöskjur með upphleyptum skurði og málaðar ýmsum litum. Á loki eru fljúgandi englar og fugl og þar undir "Anno 1677" en á miðju loki samandregið "R.I." og umhverfis á lokinu er skorið: "eg geng út eður inn, samt ertu Jesús bróðir minn." Öskjurnar eru greinilega smíðaðar af Guðmundi Guðmundssyni smið frá Bjarnastaðahlíð í Skagafirði á 17. öld, kunnasta útskurðarmanni þess tíma og lærðum í Kaupmannahöfn, handa Ragnheiði Jónsdóttur, þriðju konu Gísla biskups Þorlákssonar á Hólum.
3500


Heimildir

Kristján Eldjárn: Stakir steinar, Reykjavík 1959.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana