Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkeyti

LandÍsland

GefandiPike Ward

Nánari upplýsingar

Númer14597/1950-331
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniPappír

Lýsing

Skeyti, frá sænska Grænlands-leiðangrinum 1899, fundið í flösku í Færeyjum 28. febrúar 1901. Skeytið er í umgerð, 22,4x18,4 cm að st. Það er á stærð við venjulegt bréfspjald, límt á hvítan pappa. Á hann er prentað fyrir ofan skeytið: Post Card / Found in glass bottle on Faroe Islands, / February 28th, 1901 - og fyrir neðan: Swedish Greenland Expedition in search of Andre, 1899. Skeytið hljóðar: No 358 / The Swedish Greenlandsexpedtion of 1899 has thrown this card in the ocean in order to ascertain the direction and velecity of the ocean currents. Please post it at nearest post affice after having written place and date where found. Name P. J. Thomsen Title of finder skipper Adress Nolsö, Færöerne Where picked up 7 Am. S.S.Ö fra Nolsö Fyr. Funden den 28. Februar 1901 Kl. 3 End.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana