LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiHelgidómaskrín
Ártal1200-1300

StaðurÁs 2
ByggðaheitiHolt
Sveitarfélag 1950Ásahreppur
Núv. sveitarfélagÁsahreppur
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiHans Kuhn 1899-1988

Nánari upplýsingar

Númer1974-125
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniEir, Smelt
TækniSmelt

Lýsing

Smelt plata, Limogesverk, af gafli af helgidómaskríni, gerðu í borginni Limoges í Frakklandi á 13. öld, með mynd af helgum manni. Dr. Hans Kuhn var gefin þessi plata á Íslandi á árunum 1925-27 er hann dvaldist hér á landi og safnaði forngripum, sem nú eru í Kiel. Platan er frá Ási í Holtum. Guðjón í Ási skýrði Þórði Tómassyni frá, að Hans Kuhn hefði verið gefin þar smelt plata "með Maríumynd" en ekki sést þó skrín nefnt í varðveittum máldögum kirkjunnar þar (Þ.M.).


Heimildir

Þór Magnússon: Limoges verk á Íslandi. Yrkja, afmælisrit til Vigdísar Finnbogadóttur, 15. apríl 1990, bls. 270-276.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana