LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar

 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiKaleiksklútur

StaðurTeigarhorn
ByggðaheitiBerufjörður
Sveitarfélag 1950Búlandshreppur
Núv. sveitarfélagDjúpavogshreppur
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1980-102
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð58 x 54,5 cm
EfniBómullarefni, Silki
TækniÚtsaumur

Lýsing

Klútur eða dúkur fyrir kaleik notaður við altarisgöngur. Dúkurinn var settur yfir kaleikinn þegar búið var að hella víni í hann. Þessi siður hefur nú víða verið tekinn upp aftur. Hefur sennilega verið hvítur en er nú mjög gulnaður og óhreinn. Í hann er saumað mynstur með m.a. flatsaum. Í miðju er ferhyrningur með mynstri og er þar ísaumaður textinn: "Bruka við nautn hins nia testamenten"
Klúturinn er kominn frá Mortine Trede Weywadt systur Soffíu Weywadt á Teigarhorni. Gefandinn fékk dúkinn frá henni og hefur hann verið varðveittur á Teigarhorni. Þaðan var María Jónsdóttir gefandi klútsins.

Sýningartexti

Klútur eða dúkur fyrir kaleik notaður við altarisgöngur. Dúkurinn var settur yfir kaleikinn þegar búið var að hella víni í hann. Þessi siður hefur nú víða verið tekinn upp aftur. Hefur sennilega verið hvítur en er nú mjög gulnaður og óhreinn. Í hann er saumað mynstur með m.a. flatsaum. Í miðju er ferhyrningur með mynstri og er þar ísaumaður textinn: "Bruka við nautn hins nia testamenten"
Klúturinn er kominn frá Mortine Trede Weywadt systur Soffíu Weywadt á Teigarhorni. Gefandinn fékk dúkinn frá henni og hefur hann verið varðveittur á Teigarhorni. Þaðan var María Jónsdóttir gefandi klútsins.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana