LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKross, Milla

Sveitarfélag 1950Stykkishólmshreppur
Núv. sveitarfélagStykkishólmsbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla
LandÍsland

GefandiLeifur Sveinsson 1927-2014
NotandiSigurður Gunnarsson 1848-1936

Nánari upplýsingar

Númer1988-96
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð6,5 x 6 cm
EfniMálmur
TækniSilfursmíði

Lýsing

5 millur samsettar (kveiktar saman) þannig að þær mynda kross sem hægt er að hengja í keðju. Kom ásamt fleiri munum úr eigu sr. Sigurðar Gunnarssonar í Stykkishólmi. Safnnr.1988:94-103.

Athugasemd frá Dóru Jónsdóttur gullsmið 17.10.2013:

„Þetta er reyndar hálsskraut, sem hefur verið búið til úr 5 millum. Augað hefur verið látið halda sér á einni og það notað til að festa gripinn í millufesti. Mjög algengt var að búa til hálsfestar úr gömlum millum og voru þær kallaðar millufestar. Að framan var yfirleitt haft svona men úr 5 millum.“

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana