LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKálfagrind

StaðurLambastaðir
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Garður
SýslaGullbringusýsla
LandÍsland

GefandiÞorgeir Magnússon 1874-1956

Nánari upplýsingar

Númer14110/1949-80
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð33,7 x 5,2 x 1,5 cm
EfniViður
TækniTrésmíði

Lýsing

Kálfagrind, fremur léleg, kjálkarnir eru tvær fjalir óheflaðar, 33,7 cm að l., 5,2 að br. og 1,5 að þ., með tveim götum hvor um sig, í götin er smeygt tveim svigum, bognum 34 cm að l., 3 að br. og 2 að þ.

Sýningartexti

Kálfagrind, sett um háls á kálfum til að þeir sygju ekki kýrnar. Frá Lambastöðum á Miðnesi.
14110

Kálfagrind, sett um háls á kálfum til að þeir sygju ekki kýrnar. Frá Lambastöðum á Miðnesi.
14110

Spjaldtexti:
Kálfagrind, til að binda kálf við bás í fjósi.

Calf muzzle, for tying a calf to its stall in the byre.

Heimildir

Jónas Jónasson. Íslenzkir þjóðhættir. Reykjavík 1934, bls. 158.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana