LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiNærbuxur

StaðurYzta-Kot
Sveitarfélag 1950V-Landeyjahreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiÞorgils Jónasson 1948-
NotandiJóhanna Sigríður Jónsdóttir 1878-1967

Nánari upplýsingar

Númer2000-17-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð97 cm
EfniUll
TækniPrjón

Lýsing

Gráar, vélprjónaðar ullarnærbuxur með ásaumuðum streng úr hvítu lérefti. Klaufar eru í báðum hliðum á buxunum og eru þær bryddaðar með léreftsleggingu.  Buxurnar hafa aldrei verið notaðar.  Jóhanna Sigríður sem var lausakona í Ystakoti hjá mágkonu sinni Sigurbjörgu Gísladóttur d. 1973 gekk ævinlega í prjónuðum ullarnærbuxum.  Gefandi taldi að þessar buxur hafi verið úr fórum Jóhönnu Sigríðar.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana