LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiNagli

StaðurYtra-Garðshorn
ByggðaheitiSvarfaðardalur
Sveitarfélag 1950Svarfaðardalshreppur
Núv. sveitarfélagDalvíkurbyggð
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer1958-79
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munir, Fundaskrá
EfniJárn
TækniJárnsmíði
FinnandiKristján Eldjárn

Lýsing

Um 43 stuttir járnnaglar til að negla leður, með kúptum haus (doppu), 1.7 sm að þvm., um það bil, og lítilli ferkantaðri ró við neðri enda. Allt er þetta ryðþrungið, en þó má sjá, að ofan á sumum doppunum er svolítill kringlumyndaður hnappur til skrauts.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana