LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSpjótsoddur
Ártal870-1016

StaðurSkálhólar
ByggðaheitiEystrihreppur
Sveitarfélag 1950Gnúpverjahreppur
Núv. sveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiSigurður Guðmundsson 1833-1874

Nánari upplýsingar

Númer44/1864-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð31 x 2,9 cm

Lýsing

Fjaðrarspjótsoddur, mjór og í meðallagi lángur.  Fjöðrin er 7,5 þumlúngur á lengd.  Nokkuð er ryðbrunnið aptan af falnum, en lítið eitt af oddinum.  Þegar þessi spjótsoddur er borinn saman við aðra forna spjótsodda, þá virðist sem hann muni vera frá söguöldinni, eða frá því fyrir 1016.  Drengur fann spjótsodd þenna í flagi í Skálhólum, sem eru lángt fyrir norðan bæinn á Fossnesi í Eystrahrepp.  Leifar sáust af skaptinu, er hann fannst en það datt í sundur, er á var tekið, og nokkuð fór um leið aptan af falnum.  Þar fannst ekki meira.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana