Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiStaup
MyndefniDýr
Ártal1500-1600

LandÍsland

GefandiHelgi Sigurðsson 1815-1888

Nánari upplýsingar

Númer302/1865-111
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð5,6 x 5,9 cm
TækniTækni,Beinsmíði

Lýsing

Velgjört tannstaup. Utan um miðju þess er hríngur af dýrum, og eru þar úlfaldi, einhyrningur, leon og hjörtur. Staupið hefir tvo fætur, og mynda tveir mannsfætur með snúníng á milli hvorn fót. Að neðanverðu yfir um staupið má lesa með upphleyptu latínuletri: ...ADE. GVDSSON. MERKVR. OSS. H... Önnur leturlína hefir verið grafin að ofanverðu kríngum barm staupsins, en hún er því miður söguð af og sést að eins móta fyrir (a)NNO.

Sýningartexti

Staup, tannstaup, skornar á myndir af dýrum, sem úlfalda, einhyrningi, ljóni og hirti. Sagað hefur verið ofan af staupinu og sést aðeins hluti áletrunar: NNO og ... ADE GVDSSON. MERKVR. OSS. H.. Líklegast frá 16. öld.
302

Staup skorið úr tönn, hefur verið hærra í öndverðu. Áletrunin hefur verið fyrirbæn. Líklegast frá 16. öld.

Spjaldtexti:
Staup úr tönn, íslenskt með útskornum dýramyndum. Frá 16. öld.

Drinking vessel made from marine mammal tooth, carved with animal images. 16th century.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana