LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDiskur
MyndefniFálki

LandÍsland

GefandiGeorgía Magnea Kristmundsdóttir 1951-2021

Nánari upplýsingar

Númer1997-63
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð27,7 cm
EfniPostulín
TækniPostulínsgerð

Lýsing

Diskur úr hvítu postulíni með tveimur fálkamerkjum í bláum lit og gyllingu meðfram brúnum og gylltum hring í botni. Á disknum eru tvær "höldur" eða "eyru" og laufblöð þar sín hvorum megin. Þvermál disksins er 26,5 - 27,7 cm. Síðast átti Lára Magnúsdóttir, húsmóðir, Bólstaðarhlíð 56, Rvk. diskinn. Þar á undan Emilía S. Björnsdóttir og Magnús Magnússon, Búðareyri við Reyðarfjörð. Hugsanlega einnig áður foreldrar Emilíu, Björn Eiríksson og Súsanna Weywadt. Sjá ættartölu í fylgiskjölum aðfangabókar, 7. ágúst 1997.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana