LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLjósberi
Ártal1760

StaðurGarpsdalskirkja
ByggðaheitiGeiradalur
Sveitarfélag 1950Geiradalshreppur
Núv. sveitarfélagReykhólahreppur
SýslaA-Barðastrandarsýsla (4500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer7572/1917-240
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð18 cm
EfniFura
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Ljósberi úr furu, ómálaður, áttstrendur og með áttstrendum toppi. Strikaðir listar negldir á allar brúnir: h. 35,7 , þverm. 18 cm. Efst er eikartoppur og látúnshringur í. Á toppfjölunum er þríhyrnt gat, á hliðfjölunum eru hjartarmyndað gat efst og neðst og kringlótt í miðju og í þeim útskornir stafir: ANNO 176 ( líklega 1760). Hurðina vantar. Græn gler eru. feld innanvið götin í fjalirnar. Ljóspípa, járnhólkur, er á miðjum botni. -Frá Garpsdals-kirkju

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana