Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrúða, í fötum

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigríður Magnúsdóttir Kjaran 1919-2011

Nánari upplýsingar

Númer2001-25-3
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn

Lýsing

Brúða í nítjándu aldar upphlut. Brúðan er í rauðum upphlut með 5 millupörum, svörtu pilsi og hvítri skyrtu. Hún er með röndótta svuntu og skotthúfu með skúfhólk. Brúður Sigríðar Kjaran. Sigríður gaf Þjóðminjasafninu brúðurnar sem hún hefur gert á liðnum árum. Þær sýna fólk við ýmis störf tengd íslensku þjóðlífi. Sigríður gaf brúðurnar með sérstöku gjafabréfi við opnun sýningar á brúðunum í Þjóðarbókhlöðu þann 3.febrúar 2001. Sýningin stóð frá 3.-25 febrúar. Sjá fylgigögn í fylgiskjalamöppu.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana