LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiKirkjuhurðarhringur

StaðurReykjahlíð 1
ByggðaheitiMývatnssveit
Sveitarfélag 1950Skútustaðahreppur
Núv. sveitarfélagSkútustaðahreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla
LandÍsland

GefandiÓþekktur

Nánari upplýsingar

Númer1579/1877-397
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð15 cm
EfniKopar
TækniMálmsteypa

Lýsing

Kirkjuhurðarhringur steyptur úr kopar, óvenju sver og stór, ferstrendur með brúnaflötum, þverm. að utan 15 cm., en að innan 10,6 cm., því að þyktin er 2,2 cm. og breiddin 2,7-2,9 cm. Tanginn er með tvöföldum ljónshaus, sem hringurinn leikur í: l. 15,3 cm.: gengur nagli í gegnum trýnin og annar í gegnum tangann fyrir innan hausinn. Þyngd 2920 gr. Frá Reykjahlíðar-kirkju við Mývatn.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana