Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiDiskur
Ártal1800-1900

ByggðaheitiStrandir
SýslaStrandasýsla (4900) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2932/1887-45
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð35 x 6 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Trjediskur eða soðningarfat, rent úr rekaviði, 35 cm. að þverm. og 6,3 cm. að h. Innaná miðjum botninum að innan er rend sjálfgjörð skál: hún er 10,8 cm. að þverm. um barma og 4,3 að dýpt: er fyrir viðbitið eða ídýfuna. Slíka diska hefi jeg sjeð áður fyrir vestan: nú af lagðir. Þessi er líklega vestan af Ströndum (S.V.). Sbr. 4145 - 46 og 4476.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana