LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKjólhúfa

StaðurHeydalssel
Sveitarfélag 1950Bæjarhreppur Strand.
Núv. sveitarfélagBæjarhreppur
SýslaStrandasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer4642/1899-113
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð26 x 13 cm
TækniSaumur

Lýsing

Kjólhúfa úr flaueli, frá Heydalsseli í Strandasýslu. Hún er samanlögð 26 cm. að l.. og h. á hlið er 13 cm. í miðju, en 8 á endunum: kollurinn er 21 cm. að l. og 12,5 cm. að br., oddmyndaður í báða enda, úr bláu, rósofnu silki: með tvöföldum krossi úr marglitum rósaborða: sams konar borði er á görðunum beggja vegna, en á hliðum svart flujel: að framan er lítið, rauðgult hnýti, að aptan grænn smá skúfur. Umhverfis neðst er svart silki, 4,5 cm. að br. Fóður úr hvítu ljerepti. Sbr. nr. 279, 2052, 2457 og 4509, sem allar eru þó miklu skrautlegri en þessi, er mun hafa verið handa smástúlku.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana