LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiDýrabein

SýslaNýfundnaland
LandKanada

GefandiThe Royal Albert Memorial Museum
NotandiPike Ward

Nánari upplýsingar

Númer1998-16-8
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
EfniDýrabein, Viður

Lýsing

Efri skoltur af rostungi, með tveim höggtönnum og átta smátönnum. Fest á viðarskjöld. Er frá Labrador. Úr Wards-safni. Skráð þar 1950 sbr. bók og fengu þá allir munirnir nr. 1-374. Síðar voru þeir endurnúmeraðir og þá voru nokkrir þeirra (W 218-229) strikaðir út í skrá og þeim komið fyrir á Langahrygg, efst í Suðurgötuhúsinu. Síðar var ákveðið að færa þá muni inn og endurnúmera 1998. Þessi hlutur bar áður númerið W 225.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana