LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiFjöl

StaðurValþjófsstaður 1
ByggðaheitiFljótsdalur
Sveitarfélag 1950Fljótsdalshreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshreppur
SýslaN-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer3615/1891-94
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð86,8 cm
EfniViður
TækniÚtskurður

Lýsing

„Fjöl útskorin“  um 1 al. 8½ þuml. á lengd, hún er öll gagnskorin að ofan
og niðr eptir hliðinni öðrumegin, og með líflegum rósum, en ekki með gömlu
lagi: neðan á fjölina öðrumegin er skorin mynd af konu í útlendum búníngi, en
vaxtarlegið svarar sér ekki: háls mjór, og andlit nær krínglótt, og herðar
miklar, o.s.fr. hún hefir kórónu á höfði, og er í kjól, með stutta svuntu með
ymsu útflúri, hún synist hafa stuttann möttul á herðum sem nær niðr á mjaðmir.  
Fjölin er úr Valþjófsstaðakirkju.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana