LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiHringla

StaðurÆgissíða 1
Sveitarfélag 1950Djúpárhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing ytra
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

GefandiJón Guðmundsson 1856-1929

Nánari upplýsingar

Númer6736/1914-174
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá, Lausafundir
Stærð4,6 cm
EfniJárn

Lýsing

Hringla af aktygjaboga? Járnbrot af húfu af fornu áhaldi, sem fundist hefir hér allvíða, en virðist útlent að uppruna, og sem helzt má ætla að verið hafi eins konar hringla á aktygjaboga. Sbr. nr. 1106, og 1802 o. fl. Þessi húfa hefir 4,6 verið sm. að þverm. Fundin s. st.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana