LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiHökull

StaðurVallanes
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað
SýslaS-Múlasýsla
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer7131/1916-60
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð103 x 80 cm
EfniLéreft, Silki
TækniSaumur

Lýsing

Hökull úr rósofnu silki með rauð-fjólubláum lit, einkum grunnurinn milli blómanna, sem er gljáandi. Fóðraður með fíngerðu, mjallhvítu ljerepti. Kross er á baki, úr ljósleitu, rósofnu silki með blómum af ýmsum lit: br. 7 cm. L. í miðju að aptan 103 cm., br. 80 cm. efst: en að framan 66 cm. í miðju og 71 að br. efst. Krækt á vinstri öxl. - Frá s.st.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana