Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMjólkurfata
Ártal1860-1880

StaðurValdalækur
ByggðaheitiVesturhóp
Sveitarfélag 1950Þverárhreppur
Núv. sveitarfélagHúnaþing vestra
SýslaV-Húnavatnssýsla (5500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGuðmundur Guðmundsson
GefandiGuðmundur M. Eiríksson

Nánari upplýsingar

Númer1968-313
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Munasafn
Stærð26,5 x 28,5 cm
EfniViður
TækniTækni,Trésmíði

Lýsing

Girt stafaílát í góðu ástandi. Laus miði fylgdi með sem á er ritað af Guðmundi frá Lundi: Viðgjört 23.2. '69 skeyttir tveir stafir, smíðaðar þrjár gjarðir. Sjá nánar viðb.uppl. með 1968:312.


Sýningartexti

Mjólkurfata, frá fyrri hluta 20. aldar. Frá Valdalaæk á Vatnsnesi.
1968-313

Mjólkurfata frá fyrir hluta 20. aldar.

Spjaldtexti:
Mjólkurfata, trégirt. Fyrrum voru öll mjólkurílát úr tré, girt með svigagjörðum og trénegld.

Wooden milk pail. All utensils used for milk were made of wood.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana