Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFundarmaður, Hópmynd, Verkalýðsfélag
Ártal1985-1995

ByggðaheitiReykjavík
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerASÍ1-13710
AðalskráMynd
UndirskráAlþýðusamband Íslands 1 (ASÍ1)
Stærð20 x 29 cm
GerðLitpósitíf

Lýsing

Hópmynd með nafnalista, en tilefni óþekkt. 

Efri röð: Sigurður V. Magnússon, Eðvarð P. Ólafsson, Þorvaldur Kjartansson, Eyþór Óskarsson, Konráð Eggertsson, Guðmundur Þórhallsson, Einar H. Guðmundsson, Vigfús Helgason, Hermann Jakobsson, Guðmundur Guðmundsson, Ingólfur Ingvarsson, Kristinn Magnússon, Úlfar Hróarsson, Vilhjálmur Gunnarsson, Sævar Guðmundsson og Birgir Sveinsson. 

Neðri röð: Margrét Antonsdóttir, Auður Guðvinsdóttir, Lárus Guðjónsson, Bára Ólafsdóttir, Oddur Oddsson, Ásta A. Garðarsdóttir, Tryggvi Aðalsteinsson, Þórunn A. Guðjónsdóttir, Stefán Magnússon. 

Myndasafn Alþýðusambands Íslands. 

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana