Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniKartafla, Kartöfluræktun, Leikskólabarn, Uppskera

ByggðaheitiGarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSuðurnesjabær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerL-2264
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
GerðEftirgerð, Stafræn skönnun
GefandiHafrún Ólöf Víglundsdóttir 1949-

Lýsing

Börnin á leikskólanum Gefnarborg í Garði hafa sett niður kartöflur í nágrenni við skólann og eru hér taka upp kartöflurnar og njóta þess að sjá góða uppskeru. Myndin er úr ljósmyndasafni sem Hafrún Ólöf Víglundsdóttir fyrrum leikskólastjóri Gefnarborgar afhenti byggðasafninu árið 2024. Myndasafnið er frá árunum 1976 til ársins 2000.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.