Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiStytta
TitillStytta
Ártal1966

StaðurHúsmæðraskólinn Varmalandi
Annað staðarheitiHúsmæðraskóli
ByggðaheitiVarmaland Stafholtstungur
Sveitarfélag 1950Stafholtstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla (3600) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerBB-7556
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð23 x 70 cm
EfniBrons, Gifs
TækniTækni,Skrautmunagerð

Lýsing

Stytta: Dansandi kona. Gjöf frá nemendum. Á styttunni stendur Austin, 1966. Styttan er gerð hjá Austin Productions, Brooklyn, New York, Bandaríkjunum. Höfundar er ekki getið. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.