Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiBorðdúkur, Servíetta
TitillDúkur
Ártal1973-1974

StaðurHúsmæðraskólinn Varmalandi
Annað staðarheitiHúsmæðraskóli
ByggðaheitiVarmaland Stafholtstungur
Sveitarfélag 1950Stafholtstungnahreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla (3600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiSigrún Málfríður Arnarsdóttir
GefandiHússtjórnarskólinn á Varmalandi

Nánari upplýsingar

NúmerBB-7546
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn Borgarfjarðar
Stærð105 x 105 cm
EfniBómullarefni
TækniTækni,Þrykk

Lýsing

Dúkur með sex servíettum: Appelsíunugulur með grænu og brúnu tauþrykki. Stærð dúksins er 105 X 105 cm. Unnið af nemanda skólans 1973 - 1974, Sigrúnu Málfríði Arnardóttur. 

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Safnahúss Borgarfjarðar í Borgarnesi, þar sem eru fimm söfn. Sjá nánar á www.safnahus.is.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.