Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiStóll

StaðurHólmavík
Annað staðarheitiGamla-Hólmavík
ByggðaheitiSteingrímsfjörður
Sveitarfélag 1950Hólmavíkurhreppur
Núv. sveitarfélagStrandabyggð
SýslaStrandasýsla (4900) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiTryggvi Magnússon, Magnús Magnússon, Guðbjörg Torfadóttir
GefandiAnna Eymundsdóttir 1944-

Nánari upplýsingar

Númer2024-4-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTré, Ullarefni

Lýsing

Stóll sem Anna Eymundsdóttir yngri (f. 22. jan. 1944) átti. Hann er meira en 100 ára. Var smíðaður af Magnúsi Magnússyni smið á Hólmavík (1868-1931), fyrir konu hans Önnu Eymundsdóttur eldri (1877-1968). Áklæðið var ofið af tengdamóður hans Guðbjörgu Torfadóttur (1845-1923). Mynstrið teiknaði síðan dóttursonur Guðbjargar, sonur Magnúsar smiðs, Tryggva Magnússyni teiknara (1900-1960). Hægt er að leggja stólinn saman.

Þetta aðfang er í Sauðfjársetri á Ströndum. Safnið varðveitir yfir 1000 muni, fjölda skjala og bóka, nokkur listaverk, u.þ.b. 2000 eldri ljósmyndir og um 4000 samtímamyndir. Einnig er safnað minningum Strandamanna og margvíslegum fróðleik með spurningaskrám og viðtölum. Árið 2017 stendur yfir skráningarátak þar sem upplýsingar um eldri myndir og muni eru skráðar í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.